Hér að neðan er viðtal við mig frá árinu 2014 þegar ég var nýlega tekin til starfa sem Brennan heilari. Er aðeins um 8 mínútur. Njótið vel 😉 https://www.youtube.com/watch?v=XaaWUgVFoOc
AÐ IÐKA ÞAKKLÆTI Í mörg á hefur þakklæti verið mér ofarlega í huga. Ég hef stundað það um árabil meira og minna að iðka þakklæti; að þakka markvisst Uppsprettunni, Ljósinu, Almættinu, Guði fyrir mína gæfu í lífinu í smáu og stóru; allt frá því að hafa rennandi vatn, mat að borða, peninga sem ég á […]