Sjálfsefling & heilun
Velkomin! Leiddar hugleiðslur, námskeið og efni á þessari síðu er sprottið af víðtækri reynslu og þekkingu eftir 12 ára viðveru í Barböru Brennan School of Healing við nám og kennslu sem og samtalsmeðferðum & störfum sem orkuþerapisti í Rósinni frá árinu 2013. Þar fyrir utan hef ég um það bil 32 ára reynslu af huglægri og andlegri rækt. Með ósk um allt það besta þér til handa!
LEIDDAR HUGLEIÐSLUR Í ÁSKRIFT:
Fjölbreytni & styrkur fyrir alla andlega og líkamlega sjálfseflingu.
– öll reynslu – og getustig í hugleiðslu.
Gott fyrir byrjendur sem eru að feta sín fyrstu spor í innri eflingu og fyrir lengra komna til að njóta nýrra hugtaka og nálgunar. Styður við allar hefðbundnar læknis og sálfræði meðferðir og eykur jafnvel batamöguleika
Hugleiðsla bjargaði lífi mínu í gegnum mjög erfiða tíma.
Í ástríðu minni að miðla reynslu og þekkingu öðrum til innblásturs þá hef ég nú skapað 17 mismunandi hugleiðslur á íslensku með frumsaminni tónlist frá Jónasi Sen sem hægt er að nálgast í mánaðarlegri áskrift. Hugleiðslurnar eru 20 talsins þar sem 3 eru í lengri og styttri útgáfu
NETNÁMSKEIÐ
“Töfrakraftur þakklætis & fleiri tól til betra lífs” er byggt á námskeiðum sem ég hef haldið í Rósinni með frábærum undirtektum undanfarin ár. Það samanstendur af 8 fyrirlestrum og öðru fylgjandi efni til að dýpka sjálfsþekkingu, auka mátt hjarta og huga samþættingar, og efla bætt viðhorf til lífs og tilveru. Mikið af efninu er byggt á rannsóknum og vísindum því til stuðnings.
Vertu með til að bæta öll lífsgæði þín!
Áskriftir
Netnámskeið og hugleiðslur
Samtals: 2 Námskeið Skoða allt
Hvað segja nemendurnir
Laufey Arnardóttir
Jógakennari
Herdís Jónasdóttir
Hjúkrunarfræðingur
Júlía Sæmundsdóttir
Félagsfræðingur
Gunnar Þorsteinsson
Þjálfari hjá Dale Carnegie
Inga Rut Sigurðardóttir
Kennslustjóri Kvikmyndaskóla Íslands
Sigurður Erlingsson
Ráðgjafi, velgengni.is