“Nærandi og eflandi hugleiðslur”
Ég kynni með stolti nýtt íslenskt hugleiðslu-app „Hugarró“ sem er með öllu efni í hugleiðslusafninu á þessari vefsíðu. Sérlega auðvelt og þægilegt aðgengi hvenær sem er!
Hvað býður Hugarró upp á
- 3 fríar hugleiðslur til að byrja með
- Aðgang að 20 hugleiðslum (17 einstökum, sumar í mismunandi lengd) með áskrift
- Kynningar og fyrirlestur um hugleiðslu og tengingu við innri ró
- Hugleiðslur sem styrkja sjálfsrækt, jafnvægi og vellíðan
- Fullkomið fyrir: byrjendur og vana iðkendur
Um Hugarró
- Hugleiðslurnar eru hannaðar til að:
- Róa hugann og losa um streitu
- Efla hjarta- og líkamsvitund
- Stuðla að betri líðan, heilun og innri styrk
Leiddar hugleiðslur eru
Frítt án áskriftar:
- Djúpslökun og svefnhugleiðsla
- Stígðu inn í þakklæti
- Hin víðfeðma dýpt
- Hlusta á fríar hugleiðslur
Í áskrift:
Slökun og innra jafnvægi
- Hugleiðslur sem róa hugann og endurhlaða orkuna.
- Djúpslökun og svefn
- Jarðtenging og verndarhjúpur
- Hin víðfeðma dýpt (styttri/lengri)
- Stutt hugleiðsla – hjartasamhljómur
Sköpun nýs veruleika
- Hugleiðslur sem hjálpa þér að setja ásetning, sjá möguleika og umbreyta orku.
- Staðhæfingar fyrir nýjan veruleika
- Sköpun með ásetningi
- Heilunarbæn fyrir líkamlega heilsu
- Heilunarbæn fyrir ýmis vandamál
- Stutt hugleiðsla – sjónsköpun til sigurs
Upplyfting og vellíðan
- Leiðir til að efla þakklæti, kærleika og gleði.
- Stígðu inn í þakklæti (styttri/lengri)
- Kærleiks- og þakklætisstreymi
- Blíðu og kærleikshugleiðsla
- Sjálfskærleikur
Sjálfsheilun
- Tækifæri til djúprar endurnýjunar, jafnvægis og mýktar.
- Heilnæmi orkustöðva (styttri/lengri)
- Stutt hugleiðsla – orkustöðvasamhljómur
- Stutt hugleiðsla – núvitund, öndun, skynjun, hlustun
- Heilunarbæn fyrir innra barnið
Kynningar og fyrirlestur
Í appinu eru kynningar til að leiðbeina þér ásamt fyrirlestrinum Gildi hugleiðslu úr námskeiðinu Töfrakraftur þakklætis og önnur tól til betra lífs fylgir með hugleiðslusafninu. Hann fjallar um hin mörgu jákvæðu áfhrif þess að stunda hugleiðslu og styður við markvissari iðkun. Öll þekking og meðvitund eykur virkni hugleiðslanna!
Allt efni í appinu byggir á yfir 35 ára reynslu Jóhönnu af sjálfsrækt og orkuvinnu. Hún útskrifaðist eftir 7 ára nám úr Barbara Brennan School of Healing og hefur m.a. starfað við orkuþerapíu og samtalsmeðferð frá 2013.
Hvað segja nemendurnir
“Einstaklega gefandi og ríkt námskeið”
“Ég fann aftur eigin styrk”
“Að upplifa nýja og betri tíma”
“Þú ert alveg einstök!”
“Ómetanleg hjálp”
„Hugleiðslur, sjónsköpun og staðhæfingar björguðu lífi mínu á erfiðu tímabili kulnunar og áfalla. Í dag hef ég gnægð orku, elska lífið og nýt þess að styðja aðra.“
— Jóhanna Jónas
Leiðbeiningar
Til að gerast áskrifandi þá hleður þú appinu niður frá Apple Store fyrir Iphone og Google Play fyrir Android síma. Þú skráir þig inn til að stofna aðgang og setur inn greiðslukortaupplýsingar. Þú borgar 1 krónu fyrir 7 daga frítt og síðan verður tekið af kortinu eins mánaðaráskrift í senn.
Regluleg ástundun styrkir orkukerfi þitt, líkama og sál. Rannsóknir sýna til dæmis fram á að reglubundin iðkun þakklætis sem opnar hjartað styrkir ónæmiskerfið um tugi prósenta.
Vertu með til sjálfseflingar og styrkingar á innri frið og ró.
Með kærleikskveðju og öllu hinu besta,
Jóhanna Jónas