Fréttir
Spennandi helgarnámskeið 11.-12. ágúst 2018. SINGING FROM WITHIN AND ENERGY WORK
- 8. apríl, 2018
- Höfundur: Jóhanna Jónasar
- Flokkur: Óflokkað
Kæru vinir.
Ég kynni með gleði mjög spennandi helgarnámskeið sem verður helgina 11.-12. ágúst, SINGING FROM WITHIN AND ENERGY WORK. Kennarar verða Ilse Scheers og ég, Jóhanna Jónasdóttir.
Ilse Scheers er vinkona mín og kollegi frá Belgíu. Hún kom hér í júlí á síðasta ári og var með stutt kvöldnámskeið sem hét Singing With Your Inner Voice. Það var fullt hús og tókst alveg frábærlega. Margir voru lengi á eftir að senda henni skilaboð um breytingar sem þau fundu á þeirra tjáningu og líðan.
Út frá þeirri reynslu langaði okkur að standa saman að helgarnámskeiði þar sem farið væri dýpra í vinnu með orkusviðið og röddina. Að nota tjáningu hennar sem leið til að losa um innri blokkeringar/hindranir og finna/styrkja manns eigin innri rödd.
Á námskeiðinu verður unnið út frá orkuvitund, orkustöðvar virkjaðar og leiðir kannaðar til að hreinsa og efla orkusviðið á lífgefandi hátt.
Markmiðið væri að auka eigin innri styrk til tjáningar og vera sá sem maður er út frá eigin kjarna; að auka sjálfstraust í að fylgja sér og manns eigin leið í lífinu og vera sannur og trúr sjálfum sér. Einnig að auka sjálfsþekkingu um hvað það er sem hindrar manns eigin tjáningu og framgang í lífinu.
Endilega sjá nánari lýsingu á námskeiðinu hér að neðan á ensku en námskeiðið sjálft verður á ensku þó auðvitað verði alltaf hægt að fá íslenskar skýringar hjá mér eins og þarf.
Ilse og ég höfum báðar varið áratugum í djúpa sjálfsvinnu og útskrifuðumst báðar frá Barböru Brennan School of Healing eftir margra ára nám (sjá nánar um okkar feril hér að neðan og á vefsíðum okkar hér um mig og um hana hér www.ilsescheers.com.) Við höfum báðar líka áratuga reynslu í vinnu með sjálfstjáningu, hún sem söngvari og ég sem leikkona, sem nýtist okkur líka sérlega vel í svona heildræna radd/orkuvinnu.
Það er mín trú að þetta verði einstaklega lífgefandi og sjálfseflandi helgi. Við erum báðar mjög spenntar að geta miðlað af okkar miklu þekkingu og reynslu öðrum til framdráttar :).
Ef þig langar að vera með endilega sendu mér tölvupóst á johanna@heilunjohannajonas.is eða sendu mér skilaboð í gegn um Facebook síðuna mína Brennan heilun Jóhönnu Jónasar.
Námskeiðið verður haldið í dásamlegu umhverfi í: Hótel Kríunesi, Vatnsenda í Kópavogi.
Verð er: 36.900 kr með inniföldum hádegismat (himneskri súpu og brauði) báða dagana.
Skráningargjald er 15.000 kr sem greitt er við skráningu (einnig hægt að fá frest á því), og rest greiðist fyrir 1. águst eða á þeim degi)
Lengd: Laugardagur 9:30 – 17:30. Sunnudagur 9:30 – 17:00.
Hlakka til að heyra frá þeim sem hafa áhuga og hlakka til að eyða frábærri helgi með frábæru fólki!
kærleikur og ljós.
Jóhanna
Nánari lýsing á námskeiðinu á ensku:
The workshop is all about getting more in contact with your Self, through Singing from within and Energy Work. It is about feeling what you sing, singing who you are, moving with your voice, experiencing more energy flow in your body through movement and sound!
Energy Work is a bundle of tools that enhances your energy to move and allows you to experience more healthy and deeper flow in your body and energy field. We tend to think too much, to rationalize our experiences instead of really experiencing them. The tools vary from real body movement, to specific energetic exercises, to singing.
Singing from within is a very powerful and totally natural tool to move your energy. And combined with energy work, we touch upon the different levels/frequencies so that the (sound of your) voice will move through all of your energy levels. The more you ground into your body, the more you embody your singing, the more you embody who you are and that is in essence what brings ultimate pleasure in life!
So whether it is that you want to feel more of you, become more of you, sing in a more embodied way, all these reasons are good to come and join! It will have an impact that will last long after and it will help you choose the right directions in life, fully experience the life that you choose, your life, in connection with your soul.
You really don’t need to be a professional singer or have any singing experience for that matter yet also singers will totally enjoy the approach. It is about aliveness, deepening the embodiment. For people who are not used to sing but really like to do it, they will discover their voice and be surprised of the effect of it coming out, it is truly life changing***
Nánar um Ilse:
Ilse Scheers is life coach and a Brennan Healing Science Practitioner who supports people from all over the world. She studied Applied Economics and worked in the Contemporary Art Business for 20 years as a Managing Director. Keen on high energy work she followed several professional trainings, check www.ilsescheers.com for more. In 2012 she started her own business as a healer, coach, teacher and HR-consultant.
She has her own Center for Energy Work near Antwerp (Belgium) where she guides people on the personal as well as on the group level. She organizes different workshops and events all over the world and also offers a 3-year training in Energy Work.
Ilse Scheers is also a singer songwriter, her artist name is GRACE, she is currently working on her 2nd album, for all info check www.gracemusic.be
Nánar um mig á ensku:
Johanna Jonasdottir is a Holistic Conversational Therapist and a Brennan Healing Science Practitioner with a thriving full time practice in Reykjavik Iceland. She is also a trained teacher from Barbara Brennan School of Healing and is currently teaching on the 4th year in the US school, located in Florida. She studied at Barbara Brennan School of healing for 7 years before coming a teacher at the school. She also organizes workshops in Energy Work and Healing. Johanna has a BA degree in acting and worked as an actress for 25 years and in many facets of theatre production, as well as a belly dance teacher and restaurant manager. Her passion is an unending interest in inner work, personal growth and self-healing and she seeks to inspire people from all over the world.