Töfrakraftur þakklætis og önnur tól til betra lífs

Væntanlegt - Töfrakraftur þakklætis

NETNÁMSKEIÐ

VÆNTANLEGT INNAN NOKKURRA VIKNA

Þetta námskeið samanstendur af 8 fyrirlestrum og öðru fylgjandi efni til að dýpka sjálfsþekkingu, auka mátt “hjarta og huga samþættingar”, og efla bætt viðhorf til lífs og tilveru. Mikið af efninu er byggt á rannsóknum og vísindum því til stuðnings.

Efni fyrirlestranna er:

  1. Í hverju felst iðkun þakklætis, hvernig og til hvers, rannsóknir og vísindi.
  2. Iðkun þakklætis á erfiðum tímum og þegar sjúkdómar herja, hvernig eflir hún þrautsegju í lífinu, rannsóknir og vísindi.
  3. “Samþætting huga og hjarta”, mikilvægi þess, rannsóknir og vísindi.
  4. Máttur ásetnings og hvernig þakklæti spilar þar inn í.
  5. Gildi hugleiðslu og hvernig þakklæti spilar þar inn í, rannsóknir og vísindi.
  6. Unnið með heilunarbæn til að virkja mátt hjartans fyrir líf og heilsu.
  7. „Að lifa í flæði,“ hvað þýðir það að hlusta á sitt eigið „flæði“ og hvernig er farið að því til að forðast streitu og kulnun.
  8. Samþætting allra þátta til betra lífs.

Skyggnur og meðfylgjandi efni fylgir hverjum fyrirlestri.

Þetta netnámskeið er byggt á námskeiðum í persónu sem hafa verið haldin í Rósinni, Bolholti 4, með frábærum undirtektum undanfarna vetur frá árinu 2019. Upptökur fyrirlestranna eru frá yfirstandandi námskeiði með þáttakendum til að auka við dýnamík þeirra.

Skráðu þig á biðlista eða póstlista ef þú vilt vita þegar þetta netnámskeið fer í loftið.

Screenshot 2022-02-06 at 22.04.28

Vertu fyrstur til að bæta við umsögn.

Vinsamlegast skráðu þig inn til að skilja eftir umsögn
Kaupa námskeið
Innritaður: 0 nemandi