Námskeiðshlutar

Áður en þú byrjar

Leiðsögn fyrir hugleiðslur

Hér færðu leiðsögn fyrir hugleiðslurnar sem er gott að hlusta á áður en þú byrjar að kanna safnið. Í þessari leiðsögn þá vísa ég í myndbönd á Youtube frá Heartmath Institute sem eru fróðleg að skoða til að dýpka skilning á hvað það þýðir að samþætta huga og hjarta. Hér eru hlekkir á þau myndbönd: Nr. 1: The Fascinating Relationship Between the Heart and Brain, og Nr.2: Heart Coherence – HeartMath Institute.

Og hér er grein frá Positivepsychology.com um verðug gildi þess að hugleiða ef þið hafið áhuga á að lesa.